Ég held að bardagi milli Tyson og Lewis yrði mjög svipaður þeim og við sáum um helgina það er að segja Tyson Tua. Tyson er mjög líkur Tua í vextinum og taktíkin er svipuð þannig að Tyson verður að finna aðra strategíu ef hann ætlar að ná árangri gegn Lewis en hann hefur svosem gert það áður til dæmis á móti Frank Bruno. Hann þarf að komast innfyrir vörn Lewis og þá getur allt skeð