Hann er enginn vitleysingur. Þrátt fyrir að skólaganga hans hefði getað verið betri, en faðir hans að vissu leiti borgaði hann í gegnum skólan. En það virðist vera að hann hugsi ekki málin til enda. Og stundum er eins og hann gleymi að hann sé forseti valdamesta ríkis í heimi, og þar af leiðandi valdamesti maður í heimi, tekur sér mánaðar frí, leggur flókin og mörg mál á hilluna, og fer í búgarðinn sinn í texas og fer í golf eða veiðir fiska. Hann sagði fyrir stuttu að eftirminnilegasta...