Ah ég hef miskilið þetta ég hélt að þetta væri LAN mót.Væri ekki meira gaman ef hægt væri að halda LAN mót svipað skjálfta nema bara CS þá mundi kanski ping eða tenging ekki segja svo mikið um frammistöðu manna,heldur hversu góðir þeir eru.ekki það að ég sé að segja að þeir sem eru með lágt ping eru góðir bara vegna þess, heldur spilar það stóran þátt í því að ganga vel.Ef einhverjir væru til í að standa að LAN móti þá hafa samband því ég er til í að hjálpa til.