Ég sé engan mun á vímugjöfum eins og hassi og víni bara annar löglegur og samfélagslega ásættanlegur en hinn talin hættulegur og samfélagslega óásættanlegur.Hins vegar má deila um áhrif hvors vímugjafa fyrir sig(verkun), en engu að síður báðir eru vímugjafar..Ég segi lögleiðum fíkniefni eða bönnum þau öll, þá er ég að tala um vín og sígarrettur o.f.l.Hættum þessu hálfkáki ef við treystum fólki til að velja og hafna víni eða sígarrettum af hverju ekki þá rest? Allt eða ekkert.