Ég kaus að fermast ekki,vegna almenns skoðana ágreinings og persónulegrar trúar minnar.Fyrir ári síðan þurfti ég að segja mig úr þjóðkirkjuni þótt ég hefði ekki fermst eða staðfest trú mína sem ég hélt að væri nóg til að segja mig úr þjóðkirkjuni.Ég gekk síðan í Ásatrúarfélagið þó að ég sé ekki beint Ásatrúar.Ég er ekki á móti þjóðkirjuni sem slíkri,hún hefur eflaust gert margt gott en er orðin hálf máttlaus.Hins vegar finnst mér Kristni ,Islam og Gyðingdómur( sem eru öll mjög skild...