Hann gerði það sem allir strákar hefðu gert, sem hefðu aldrei haft innilegar tilfinningar til stelpu áður…..hann vissi ekki hvernig ætti að haga sér…. Hann neytaði að skilja með sjalfum sér að Arja vildi hann ekki….. Allir/flestir strákar eru í rauninni ræflar þegar það kemur að hinu kyninu….. Vita ekki hvernig á að haga sér, reyna að heilla konuna/stelpuna, horfa mikið á hana og reyna við hana….. Samt eru til undantekningar…..=)