Þetta gæti verið pirringur út af hnakknum…oft sem þeim klæjar undan gjörðini þegar hárin eru klemmd við þetta…. En það eru oftast bara ungir og nýtamdir hestar sem hrekkja út af þessu….. Það eru svo margar astæður…en þú þarf að vera sérstaklega athugul/athugull…..T.d. borðar hann vel, er hann lagður í einelti af hinum hestunum, er þetta bara eintóm frekja, hræðsla, sjónhræðsla, eruð þið að gefa honum eitthvað annað fóður en venjulega, til dæmis : þokka eða hafra? mjög orkugefandi og eiga þau...