Já….takk kærlega fyrir þessi ráð =D en málið er…að ég er frekar á móti stöngum….*roðn….. Eða þannig…ég er svo hræd um að hrossið verði þá bara næmt á stöngum og ekki verður þá hægt að snúa því aftur á hringamélin, ég hef aldrei riðið þessari meri á stöngum, nema hálfstöngum, en henni hefur verið riðið á stöngum einu sinni af reyndri tamningakonu….. Þetta gæti virkað :D kannski ég prófi það en já…eins og ég segi…þá er ég ekkert allt of hrifin af því að nota stangir nema í keppnum og svona….:)