Jesús var ósköp venjulegur gyðingur, búsettur í ísrael fyrir um 2000 árum. Siðurinn þar, þá, var að gifta fólk sem flest og helst í kringum 14-18 ára aldur. Ég held að Jesúm hafi verið giftur.
hmmm… let's see (þau eru búin að gefa mér lista): 1. Hann er svoldið goth 2. Hann litaði á sér hárið (það er glæpur í augum móður minnar) 3. Hann er feiminn við þau 4. Hann kyssir mig á almannafæri (glæpur í augum föður míns) 5. Hann spilar alltof mikið af tölvuleikjum (það er ekki satt) 6. Hann hlustar á alltof eyðileggjandi tónlist. Þetta er hinn yndislegi listi og god knows hvað þau myndu gera ef þau vissu að hann reykir :/
shit… ef mamma og pabbi kæmust í mitt þá væri ég svo doomed !!! En sem betur fer er talvan mín læst með FINGRAFARALESARA (sem btw þau gáfu mér) og enginn kemst inní hana nema ég =D
Hvað hefurðu leikið í mörgum leikritum? (grunnskóla sýningar teljast með) Öllum leikritum frá fyrsta og upp í 9. bekk og ég var varaleikari í uppfærslu LA af Slavar sem var sýnt fyrir 4 árum. Starfaru í leikfélagi núna? Nei Ertu að leika í leikriti núna? Nei Hefurðu tekið þátt í spuna? Já!! Það er gaman :)
fjórtán ára stelpur eru ekki nærri því nógu þroskaðar (LANGLANGLANGLANGLANGflestar) til að vera með 25 ára karlmönnum en 18-31 er allt annað… en þetta fer náttúrulega ALLT eftir þroska einstaklinganna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..