“eftir cyrez þann 26. janúar - 11:39 Háskólafólk er meira að þessu fyrir peninginn, enginn áhugi” Ertu vangefin ? Hverslags fullyrðing er þetta ?! Ég er í tölvunarfræði upp í HÍ og það fer enginn í þetta “bara” vegna peninganna, þetta er erfitt nám og eins og hefur komið fram þá er ekki bara kennd forritun þarna. Ef eitthvað er þá er forritun í minnihluta, mikið um fræðin á bakvið þetta. Ég kann að forrita og get fengið vinnu og góð laun án vandræða núna en er í þessu námi sökum áhuga og það...