Skoðaðu betur Gulag. Það eru komin screenshots, nokkrar sögur um bakgrunn leiksins, upplýsingar um nokkur skip, mjög ítarlegt FAQ og þarna eru líka linkar á viðtöl sem gefa meiri upplýsingar. Svo er þarna líka trailer, tveir trailerar eru hérna á Huga. Samfélagið sem hefur myndast í kringum leikinn er engan vegin einstakt, nema fyrir það leiti hvað það er stórt miðað við hvað CCP hafa eytt litlu púðri í að auglýsa komandi leik. Fyrir mig þá lofar þessi leikur því sem ég er búinn að vera bíða...