og þarna þar sem þú segir að stærðfræðikunnátta hjálpi þér ekki í sögu. Satt er það, enda alls óskyld fög. Kunnáttá í stærðfræði gagnast þér í algebru, stærðfræðimynstum, línu og fleiri stærðfræðifögum. Ekki alveg eins, en samt eitthvað skyld. Öll tungumál eru skyld að eihverju leiti, það eru s.s. svipuð einkenni sem einkenna þetta fyrirbæri sem kallast tungumál. Kunnátta í einu gagnast þér í öðru, kanski eru orðin ekkert skyld og málfræðin ólík en þú veist þó hvað máluppbygging er. Varðandi...