IBM gaf út þessa yfirlýsingu með 8 klst á dag eftir að diskarnir byrjuðu að klikka til að reyna að firra sig ábyrgð. Þeir sögðu ekkert að ef þú notar þá í meira en 8 tíma á dag þá eyðileggjast þeir. Þeir sögðu bara að það gæti gerst og að þeir væru ekki hannaðir fyrir það, náttúrulega bara léleg afsökun hjá þeim. Ég er með einn 20GB, tvo 45GB og einn 60. Það voru einmitt þessir sem voru að klikka, ekki 80GB og yfir. Margir vilja meina að þeir klikki út af of miklum hita enda passa ég mig að...