Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kull
Kull Notandi frá fornöld 178 stig

Re: VapoChill á Íslandi

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég efast um að þessi formúla standist því Vapochill er á um 500 evrur sem er um 42 þús kall. Bætir við nokkuð miklum flutningskostnaði því kassinn er 18 kg og síðan vsk þá ertu kominn vel yfir 60 þús kall sem nýr 2.8GHz kostar hérna. Þetta er kannski séns ef maður gæti smyglað kassanum heim í ferðatösku eða eitthvað svoleiðis. Síðan er ekkert að marka þessar hita tölur í reviews því að ef þú ætlar að nota þetta í einhvern tíma þarftu að nota eitthvað hita element til að koma í veg fyrir...

Re: Verðkönnun!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jú, tölvubúnaður hefur alltaf verið tollfrjáls. Oftast eru verðin hér skiljanlegt en það eru aðallega mjög nýjir hlutir sem eru fáranlega verðlagðir.

Re: Réttar kylfur???

í Golf fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég veit svosem ekki mikið um golf en ég sé lítinn tilgang í að hafa þjálfara ef þú hlustar ekki á hann…

Re: hmm?

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Benzinn hefur nú verið að bila ansi mikið á síðustu árum, svo mikið að þeir hjá Mercedes báðust afsökunar og lofuðu úrbótum í framtíðinni. Ég var einmitt að spjalla við leigubílstjóra um þetta fyrir nokkrum mánðuðum og hann hafði ekki góða sögu að segja af Benz bíl sínum…

Re: myndavél í ómerktum lögreglubíl

í Bílar fyrir 22 árum
Var enginn í bílnum? Mér finnst skrýtið ef hann er bara skilinn eftir útí kanti og enginn nálægt.

Re: Óska eftir magnara

í Bílar fyrir 22 árum
Jamm, allavegana henda svona póstum út. Þessir 5 stjórnendur hérna virðast ekki fylgjast nógu vel með….

Re: Hvorn spilarann?

í Bílar fyrir 22 árum
Pioneer hafa alltaf dugað vel hjá mér. Annars er ég með Alpine núna, sem spila líka MP3. Hann er mjög góður, ráðlegg þér að kíkja níðrí Nesradío og skoða.

Re: Bensíneyðsla Hugara

í Bílar fyrir 22 árum
Lol, skoda. Þó þú hafi ekki efni á almennilegum BMW þá dugar ekkert að vera öfundsjúkur.

Re: Action Quake :.. Deyjandi?

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Bull og vitleysa, menn eru búnir að vera að röfla um að aq sé að deyja síðustu 2-3 ár en alltaf heldur aq velli. Vissulega hefur aq menningin séð betri tíma en það er ennþá slatti sem spilar þetta og mér fannst þáttakan á síðasta skjálfta bara ágæt. Það væri flott ef bætt væri inn aqctf eða 2on2, myndi gefa mönnum sem spila bara aq aðeins meira fyrir peninginn.

Re: Græjur- bassabox

í Bílar fyrir 22 árum
Ertu búinn að prufa <a href="http://www.mtx.com">www.mtx.com</a>?

Re: BMW M5 1300 þúsund STAÐGREITT

í Bílar fyrir 22 árum
Djö, þú verður þá að reyna að fá hann lánaðann næsta sumar og sýna okkur. Áttu engar myndir?

Re: BMW M5 1300 þúsund STAÐGREITT

í Bílar fyrir 22 árum
Geturu ekki fengið hann lánaðann og kíkt á samkomu hjá bmwkraftur?

Re: Hugsar eins og tveir.............hmmm

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Það sem ég hef lesið um HT er þetta víst að mestu leyti auglýsingabrella. Kíkið á greinarnar á http://www.overclockers.com og þá sérstaklega <a href="http://www.overclockers.com/tips00185">þessa</a>.

Re: Ríkið, smíkið...

í Bílar fyrir 22 árum
Ég sá grein um þetta í dagblaðinu í dag þar sem var talað um að þrýsta á stjórnvöld að byggja braut. Ég hafði ekki tíma til að lesa þetta almennilega en sýndist áætlaður kostnur vera 165 milljónir. Ef einhver er með dagblaðið endilega kíkja betur á greinina.

Re: Bílar eru líka menning!

í Bílar fyrir 22 árum
Mér finnst alltaf skemmtilegt hvað þessir hjá umferðarráði og önnur yfirvöld eru dugleg að bera okkur saman við hin norðurlöndin þegar þeim hentar. Síðan þegar umræður um aksturbrautir og annað koma upp þá er ekkert verið að bera saman við hin norðurlöndin. Til dæmis í Noregir eru fjölmargar akstursbrautir og það er jafn sjálfsagður hlutur af ökuprófinu að fara á þessar brautir og skriflegi hlutinn. Mig minnir að það séu hátt í 30 akstursbrautir þar en ekki ein einasta hér á landi. Það er...

Re: BMW 320, 325

í Bílar fyrir 22 árum
Hann nær þá ekki 360 hestum, stock bíll er 315 og þú nærð því ekki upp í 360 nema með töluverðum breytingum. Er hann á söluskrá eða? Geturu gefið meiri upplýsingar um hann, akstur, lit og svoleiðis?

Re: Græjur

í Bílar fyrir 22 árum
bakveiki? Mér finnst bassinn oft vera hið besta baknudd bara :)

Re: Radartruflarar.

í Bílar fyrir 22 árum
Geturu bent mér á lagagrein eða reglugerð sem bannar þetta? Bara svo maður hafi þetta á hreinu…

Re: Hvar eru bílarnir ?????????

í Bílar fyrir 22 árum
“Annars er þessi samanburður á hestum endalaust eins og að bera saman koníak eftir flöskustærðum.” Lol, snilldar líking :)

Re: Hvar eru bílarnir ?????????

í Bílar fyrir 22 árum
Easy lenny…..

Re: A Night In Sickbay

í Sci-Fi fyrir 22 árum
Hún er enn flottari í næsta þætti í úber þröngum hvítum búning :)

Re: Fleiri Aq greinar á skjalfta

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Mætti alveg taka aqffa út og setja aq ctf eða annað álíka í staðinn. Ekki finnst mér sérstaklega gaman að aqffa enda er það aðallega keppni í heppni eins og menn segja.

Re: VÍS stinks

í Bílar fyrir 22 árum
Sammála þessu með TM, hef fengið góða þjónustu hjá þeim.

Re: Gumball 3000 here we come

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Heh, ágætis hugmynd. Dream on :)

Re: M5 á tjónabílauppboði

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Neðstu listana meinaru? Já, frekar furðulegt, samt voru til bílar sem komu svona frá verksmiðju. Spurning hvernig tjónið var sem hann lenti í áður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok