Burn proof kemur í veg fyrir að bufferinn tæmist, það er mjög þægilægt að hafa þetta. Maður þarf ekki að hafa neinar áhyggjur þegar maður er að brenna, getur þess vegna verið að spila leiki á meðan, ef bufferinn tæmist, þá bíður skrifarinn bara aðeins, þangað til bufferinn er fullur aftur. Það skiptir litlu máli hvort þú ert með 2, 4 eða 8mb buffer ef tölvan hefur ekki við að fylla hann…