Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kull
Kull Notandi frá fornöld 178 stig

Re: Porsche 911 til sölu - ódýrt!

í Bílar fyrir 23 árum
Pfft, þúrt drekinn!

Re: Low profile

í Bílar fyrir 23 árum
True :)

Re: Low profile

í Bílar fyrir 23 árum
Var ég ekki búinn að segja þetta eða? ;)

Re: Low profile

í Bílar fyrir 23 árum
Bara benda á eitt, 65 sería er ekki 65mm á hæð. Hún er bara prósentan af breiddinni, t.d. ef dekk er 185/65 þá er það 185mm á breidd, hæðin er svo 65% af breiddinni eða um 120.

Re: Er þörf á vetrardekkjum?

í Bílar fyrir 23 árum
Hefði þetta ekki frekar átt heima á korkunum en sem grein? Það er allt í lagi að vera á heilsársdekkjum, enda gefur nafnið það til kynna.

Re: Dómari lækkaður um deild

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Eða “aðstoðardómarana” í leik Chelsea og Derby?

Re: Sorgarsaga

í Bílar fyrir 23 árum
Hefði maður orðið brjálaður. Það var farið á sjóða á manni bara við að lesa þetta! Ef ég hefði lent í þessu hefði ég farið mun lengra með málið. Ég er alltaf svolítið órólegur þegar ég þarf að skilja bílinn eftir hjá einhverjum, t.d. við einhverja verkstæðisvinnu eða ísetningar. Ég tek alltaf niður kílómetrafjöldann áður og eftir og veit þannig hvort eitthvað óeðlilegt er í gangi.

Re: Nokkur orð um vetrardekk

í Bílar fyrir 23 árum
Ég mæli eindregið með Bridgestone Blizzak loftbóludekkjunum ef menn eru að hugsa um naglalaus dekk. Ég var á þeim í fyrravetur og er mjög ánægður, fínt grip í hálku og mjög þægileg. Einnig er endingin fín, það sér varla á þeim núna. Einnig mæli ég með Hjólbarðahöllinni ef kaupa á dekk, hef fengið mjög góða þjónustu hjá þeim.

Re: VW W12 - Hraðamet!

í Bílar fyrir 23 árum
Jamm, VW kann þetta :) Það er hægt að sjá mynd af vélinni og inn í bílinn hérna: http://www.vwvortex.com/news/index_w12coupe01.html

Re: meir enn 400kmh í stock bíll?

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ef þið viljið vita meira um þennan bíl er góð grein hér: http://www.vwvortex.com/news/09_01/bugatti/index.shtml Annars eru þetta náttúrulega bara áætlaðar tölur en það verður forvitnilegt að fyljgast með þessum.

Re: gullmoli til sölu! Integra Type-R

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Af hverju er nýr kassi og drif?

Re: Þeir sem eiga götuna.

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já, maður hef því miður lent í svipuðum atriðum. Ég myndi nú samt gera eitthvað meira en spjalla ef einhver myndi hrækja á rúðuna hjá mér! Lenti einmitt fyrir aftan einn á stórum jeppa í gær og viti menn, hann var blaðrandi í símann og keyrði löturhægt. Síðan kemur að beygju til hægri og fer ég inn á akreinina og ætla að beygja til hægri. Þá allt í einu ákveður hann að beygja til hægri líka og svínar ágætlega fyrir mig. Ég gaf létt flaut og stakk hann síðan af eftir beygjuna. Sumir virðast...

Re:

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já, yfirleitt þurfa bílar að vera ansi mikið lágir til að eiga í erfiðleikum með hraðahindranir. Ég á eldri gerðina af Golf GTi, '97 módel og er búinn að lækka hann. Hef samt aldrei átt í neinum vandræðum með að reka hann niður. Bara eins og KITT sagði, fara yfir þetta á skikkanlegum hraða.

Re: Eru geislaskrifarar rusl geisladrif?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég á Plextor 12x og hefur hann dugar fínt. Ég skrifa mjög mikið og hann klikkar næstum aldrei. Að vísu nota ég hann lítið til að lesa diska og veit því ekki hvort það gæti verið ástæða fyrir vandræðum þínum, finnst það samt ólíklegt. Hiti gæti verið vandamál, eru diskarnir mjög heitir þegar þú tekur þá úr eftir notkun? Það væri kannski ráð að reyna að koma einhverji kælingu á hann.

Re: hvernig skal þessu háttað.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tja, þú getur náttúrulega bara notað Internet Connecion Sharing sem er innbyggt í W2K…

Re: Celcius

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Vill bara ítreka það sem BOSS sagði um silfur feitið eða “Thermal Paste” eins og það útleggst á útlenskunni. Það besta heitir Arctic Silver 2 og fæst t.d. hjá Miðbæjarradío. Það getur skipt miklu að nota svona, getur lækkað hitann um margar gráður bara með þessu.

Re: Varðandi könnun

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Apple? Er það ekki eitthvað ávaxta fyrirtæki :)

Re: Álfelgur...

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
ÁG mótorsport er með BBS felgurnar, man ekki eftir að hafa séð þetta Alesso þar. Ég veit að hjólbarðahöllin er með einhverjar felgur, man ekki nafnið, getur kíkt á þá.

Re: Hvað eru ofurhugar?

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já, þau eru úr öllum áhugamálum, ef þú smellir á “stig” þá færðu lista hve mörg stig þú hefur í hverju áhugamáli fyrir sig.

Re: Hvað eru ofurhugar?

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ofurhugar eru einfaldlega 12 stigahæstu einstaklingar í áhugmáli. Það fylgja engin forréttindi eða neitt svoleiðis :)

Re: update

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jamm, það var þráður um þetta á slashdot fyrir ekki svo löngu þar sem margir voru með hryllingssögur af IBM diskum. Persónulega er ég með þrjá og hef ekki átt í neinum vandræðum en þekki einn sem hefur þurft að skipta út þremur. Ég hef enga reynslu af WD en hef lesið nokkur review og þeir fá fína dóma.

Re: Skoðanakönnun......

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tekur þú yfirleitt 100 Okt. bensín á bílinn þinn?? Hvernig bíl ertu á eiginlega? Blanda bensín? Hvernig þá?

Re: Pælingar um nagladekk...

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tja, góð ónegld dekk eru betri við allar aðstæður nema blautan ís. Það er líka ágætis ástæða til að fá sér ekki nagladekk :)

Re: Pælingar um nagladekk...

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er nú ekki sammála því að banna þau. Þeir sem keyra mikið út á landi þurfa oft nagladekk. Það væri kannski betra að setja hóflegt aukagjald á nagladekkin, líka bara til að vekja fólk til umhugsunar hvort það þurfi virkilega nagladekk. Þeir sem keyra bara innanbæjar hafa ekkert við þau að gera en margir kaupa þetta bara af gömlum vana.

Re: Honda Civic Type R

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Yfir þrjár miljónir er of mikið fyrir þennan bíl. Þá ertu kominn í svipað verð og á nýjum Impreza Turbo og fleiri bílum sem hafa meiri kraft og fleiri hluti, t.d. 4x4. Ég held að fólk myndi í mesta lagi borga 2.8 fyrir hann, en frekar 2.6-2.7 millur. Það er t.d. hægt að fá VW Golf GTi fyrir 2.4 og með einum tölvukubb ertu kominn með hann í 180 hö eða meira.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok