Þetta er góð umræða, og skaði að fá þetta ekki inn sem grein. Það sem við þarf að skilgreina eru verksvið klúbbanna. Við erum með heilan helling af félögum, en lítið af fólki til að manna þau. Þau félög (og flokkar félaga) sem ég man eftir í svipinn eru: - FÍE, Félaga Íslenskra einkaflugmanna - Flugmálafélagið (og vélflugdeildin sérstaklega) - Svæðisbundnir flugklúbbar (Mosó, Selfoss, Ísafjörður, Akureyri, Egilstaðir) Mismunandi virkir, og ekki til flugklúbbur í Reykjavík. - Eigendafélög...