Já.. Það er nógur tími. 3-4 ár í stúdent og svo 6 ár í læknisfr. + 1 ár sem kandídati… svo þarf maður að fara að ákveða sig. Ég veit ekkert hvar ég enda, en í dag finnst mér heimilislækningar mest áhugaverðar, þær eru líka lang fjölbreyttastar. Þvagfæraskurðlækningar held ég að séu ekki mjög spennandi, án þess þó að ég ætli að alhæfa neitt.