Ég hef svosem ekkert á móti því að læra dönsku í skóla, vil ekkert endilega læra sænsku eða norsku frekar. En hins vegar finnst mér að breyta þurfti dönskukennslunni til muna, það er auðvitað ekki eðlilegt að Danir skilji ekki skólabókadönsku okkar Íslendinga. Þetta þarf eitthvað að endurskoða. (t.d. okkur er kennt að maður eigi að segja SNAKKE, að TALE sé ekki til í dönsku… Eeeen ég hef heyrt að Danir noti einmitt tale mun meira en snakka… Kan jeg tale med dig? Snakke nota víst bara eldra...