Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Medival total war

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er enginn total war korkur, bara Rome: Total Wa

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
EDIT: “Hp kerfið býður upp á dramatískari, einfaldara og sumir myndu segja, skemmtilegra spil. Söguvænna. Þú ert hetjan. Maðurinn sem getur sveiflað sverði til síðasta blóðdropa. Ekkert óþarfa regluverk.” Mér finnst það alls ekki söguvænna. Það er kannski auðveldara að gera sögur með því því það er meira tilbúið fyrir mann. Mér finnst GURPS nefninlega svo MIKLU dramatískara, sérstaklega útaf HP-kerfi þess. D&D snýst bara um tölur því það er svo ótrúlega einfalt og svo fáir þættir sem ráða...

Re: Vélar

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Maðurinn er alls ekki eina lífveran. Kannski hafa dýr sterka sjálfsmeðvitund sem nýtur lífsins. Ég bara veit ekkert um það þar sem ég er ekki dýr.

Re: Keith Jarrett

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 5 mánuðum
… ég efast stórlega um það.

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
“Hp kerfið býður upp á dramatískari, einfaldara og sumir myndu segja, skemmtilegra spil. Söguvænna. Þú ert hetjan. Maðurinn sem getur sveiflað sverði til síðasta blóðdropa. Ekkert óþarfa regluverk.” Mér finnst það alls ekki söguvænna. Það er kannski auðveldara að gera sögur með því því það er meira tilbúið fyrir mann. Mér finnst GURPS nefninlega svo MIKLU dramatískara, sérstaklega útaf HP-kerfi þess. D&D snýst bara um tölur því það er svo ótrúlega einfalt og svo fáir þættir sem ráða því hver...

Re: Algjör óeigingirni

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvatarni

Re: Algjör óeigingirni

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Neydd? Þá er hún að þessu til að bjarga eigin skinni.

Re: Algjör óeigingirni

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Afhverju eru þeir þá þarna?

Re: Algjör óeigingirni

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vandamálið er að það gerir það enginn. Nema sá elskaði afneiti elskandanum og þá er elskandinn að drepa þann elskaða til að losna við hugarangur. Að losa sig við hugarangur á kostnað lífs annars er alveg frekar eigingjarnt myndi ég segja.

Re: Trivia létt og erfitt

í Tolkien fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei, því miður bendir ekkert til þess að ég sé heimskur. Þú ert að gera fáránlega rökvillu með þessu rugli sem vellur útúr þér; að einhver megi ekki gagnrýna neitt nema hafa gert eða búið það til sem hann er að gagnrýna. Ertu þá að segja að þú megir ekki gagnrýna kvikmynd því þú hafir aldrei gert kvikmynd? Tilgangur greinar er að upplýsa og/eða skemmta fólki. Fólkið veit sjálft hvenær það hefur mistekist. Gagnrýni er að segja frá því og greina frá hvað það var í greininni sem hefði...

Re: Vélar

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, það er mín skilgreining á lífveru. Ég sé ekki tilganginn í öðrum skilgreiningum en fyrir náttúrufræði. Sérð þú einhvern?

Re: Keith Jarrett

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 5 mánuðum
…. ég hef oft séð menn plokka píanóstrengi á flygli. Handlegurinn rifnar ekkert af manni nema strengirnir séu útataðir í tonnataki eða þá að maður haldi mjöög fast í þá (sem er tækni sem frekar fáir nota við að plokka strengi).

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
EDIT: Allt character development er líka mun raunverulegra í GURPS, þar þróarðu ákveðnar hliðar með reynslunni, öfugt við í D&D þar sem allur characterinn verður betri í stórum þrepum (og líkaminn með, sem verður að einhverju yfirnáttúrulegu fyrirbæri á endanum hvort sem þú ert riddari, galdrakall eða bakari). Í GURPS geturðu verið aumur vitringur sem leysir allar rökþrautir á tveim sekúndubrotum en deyrð ef einvher hendir steini í þig. Í D&D þyldi líkami vitringsins álag á við Empire States...

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég man ekki hvaðan ég heyrði að GURPS væri vinsælast. Annars ber GURPS höfuð og herðar yfir D&D einfaldlega vegna möguleikanna. D&D er bara nothæft í blómálfa-fantasyu heimum á meðan GURPS er hannað til að vera notað í hvað sem er. Þar að auki er HP-kerfið miklu nákvæmara og raunverulegra í GURPS en í D&D: D&D: Hver character hefur ákveðin HP, á endanum getur character þolað meiri skaða en turn úr hlöðnum steini bara því hann er svo flinkur að sveifla sverðinu sínu. Þar að auki ertu...

Re: Trivia létt og erfitt

í Tolkien fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Afhverju reynirðu ekki að skrifa betri greinar. Færð foreldra þína eða kennara til að fara yfir greinina þína til að fá ráðleggingar um greinarskrif og til að fækka stafsetningarvillum.

Re: Vélar

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Maðurinn þekkir ekki heilan fullkomlega. Ég tel það varla líklegt að einhver sál sé til. Hins vegar er það sjálfsvitundin sjálf (ekki úr hverju hún er gerð) sem skiptir máli. Sjálfsvitundin er það sem nýtur góðra áhrifa hvers kyns vímu (hér á ég við alls kyns vímu; vímu gleðinnar, (efnanna?(þekki það ekki sjálfur)), listarinnar o.s.f.v.) og hvað annað en nautn þessara góðu áhrifa getur gefið lífinu gildi?

Re: Mozart

í Klassík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég ætti þá kannski að draga stjórnendaumsóknina mína til baka þar sem ég sótti nær eingöngu því ég er alveg örugglega skárri en enginn (svo hef ég varla sjálfur tíma til að standa í að vera eitthvað meira en loggasiginnífimmínúturogsamþykkjaeitthvað-admin).

Re: Týndur?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Edit: Í raun er það eina merkilega við listir er að þær fá fólk til þess í stórum stíl. Öðruvísi mat okkar á þeim er í raun afstætt nema á tilfinningasviði mannsins.

Re: Týndur?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Heimurinn á aðeins rétt á sér sem fagurfræðilegt fyrirbæri - úr Fæðingu Harmleiksins eftir Friederich Nietzsche Fyrir mér er heimurinn og lífið, eða partur af heiminum og lífinu, fagurfræðilegt fyrirbæri og ég reyni að njóta hans sem slíks, auk þess að reyna að viðhalda tilvist hans. Ég einfaldlega sé ekki tilgang með heiminum öðruvísi, ég hef hvergi séð neitt sem er alls sársaukans virði nema list (þá á ég við alls kyns listir; myndlist því hún getur sagt svo margt í einu, tónlist því hún...

Re: Vélar

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég veit það fyrir mig að ég er með sjálfsmeðvitund. Fyrir utan það er stærsti partur heilans og allur líkaminn vél.

Re: Vélar

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Án sjálfsvitundar eru lífverur hvorki merkilegri né heilagri en vélar. Fyrir utan að þær geta þróast, í það verkefni leggur múlasninn ekkert til, þar sem hann er getulaus. Hann getur reyndar veitt öðrum lífverum samkeppni en það geta vélar líka. Þess vegna er múlasni án sjálfsvitundar ekkert frábrugðinn vélum fyrir utan hann er úr kolefnakeðjum á meðan vélinn er úr einhverjum málmum. Það gerir hann ekkert merkilegri (ef við miðum við möguleika í vélasmíðum framtíðar).

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bættu þessu við fyrra svar mitt: Á Íslandi er þetta reyndar ekki jafnvinsællt og D&D en þegar að gæðum og möguleikum kerfisins kemur er ekki hægt að neita yfirburðum þess með nokkrum rökum. Það er til alveg endalaust til af ævintýrum fyrir þetta kerfi á netinu. Ég hef reyndar aldrei spilað með ævintýri sem ég hef ekki búið til sjálfur þannig að ég veit ekkert hvar á netinu er hægt að fá þetta. Þessar reglur eru grunnreglurnar, þær virka alveg fyrir stutt ævintýri (enda útgáfan ætluð til...

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, fullt. Þetta er allra vinsælasta spilakerfi í heiminum.

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Byrjið bara á GURPS, ekkert rögl. Hér er ókeypis og einfölduð kynningarútgáfa, eins og sérsniðin handa ykkur http://www.sjgames.com/gurps/lite/ .

Re: Algjör óeigingirni

í Heimspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Eru þá hvatarnir kannski eigingjarnir en sálin/vitundin sem tekur mark á þeim ekki?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok