(Ok, frekar langt síðan þú póstaðir þessu, en þetta hefur einhvernvegin farið framhjá mér á sínum tíma… ) Hmmm, það er reyndar góð hugmynd, að managera kannski 50 óvinahermenn án einhvers sameiginlegs mynsturs er kannski frekar mikið vesen, vildi gefa tilfinningu fyrir glundroðanum í hita bardagans með óútreiknanlegum “skirmish”-hreyfingum en það eina sem spilarar mínir fengu voru langdreginn leiðindi.