Tjah, djöfla-metallinn kemur upprunalega frá noregi, þar sem þeir brenndu kirkjur og myrtu hvern annan með miklum móð (eða þá að söngvarinn var inná geðveikrahæli). Enda stefnan ekki langlíf og algjörlega útvötnuð í dag eftir því sem ég fæ best heyrt. Reyndar er mjög gaman að böndum eins og Children of Bodom sem hafa bara gaman að þessu og taka sig ekkert alvarlega (þó nýja efnið þeirra sýni það mjög vel hvað þeir eru búnir á því :/ ). Annars er ég sammála þér, þessi grein og umræður eru...