Ég hef voðalega lítið gluggað í Khemri bókinni en mér sýnst þeir í lagi, hvorki of góðir né of lélegir. Þeir eru með mjög góða archera, sem mér finnst persónulega skrítið (nottla soldið hentugt að geta skotið lærbeininu sínu þegar maður er búinn með skotin), og bone giant er bara snilld (soldið ljót módel reyndar), þeir eru bara svona Vampire Counts sem sucka ekki undir 2000 punktum, þetta eru frekar svipuð lið, þótt að khemri sé aðeins skemmtilegra, held...