Tölvuiðnaðurinn er reyndar orðinn svo alþjóðlegur að það er varla hægt að deila um hvaðan tölvur og tölvupartar koma. En ástæðan fyrir kanahatri mínu er sú að þeir eru pirrandi, þeir halda að þeir séu hið góða afl í heiminum, frelsandi hina og þessa frá einhverjum öflum ills. En það eina sem þeir gera er að drepa tugi saklausra ríkisborgara, sprengja lönd í tætlur, setja viðskiptabann á helling af löndum sem eru kannksi bara með stjórnskipulag sem þeim líkar ekki (dæmi: Kúba). Þeir vita...