Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig virka öll þessi test í fantasy

í Borðaspil fyrir 22 árum
þau eru eins og leadership test nema maður notar tougnessið, strengthið eða hvað sem á við í staðinn og notar bara einn tening.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: barist um Ísland

í Borðaspil fyrir 22 árum
Dvergarnir mundu samt fyrst hertaka Ölgerð Egils Skallagrímssonar áður en þeir gerðu nokkuð annað! :)<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Eru Chaos of gó<eth>ir e<eth>a jafn öflugir og a<eth>rir?

í Borðaspil fyrir 22 árum
Það stendur í undead reglunni.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Lesa þetta!!!!

í Borðaspil fyrir 22 árum
Errr, ég veit það ekki. Ég heyrði þetta bara einhversstaðar.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Harry Potter og Warhammer..

í Borðaspil fyrir 22 árum
Það væri nett, að láta herinn sinn berja á litlum harrý potterum.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Lesa þetta!!!!

í Borðaspil fyrir 22 árum
Orkar, langmesta plastpakka-úrvalið þannig að það að þeir séu fjölmennasta liðið kemur ekki að sök, þar að auki eru þeir skemmtilegastir í spilið og einnig er alltaf gaman að hafa fleiri orkaspilara.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: SADDAM TIL ÍSLANDS

í Deiglan fyrir 22 árum
Hann kallar sig það kannski en vinstri er hann ekki. <br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 22 árum
Marciano: Stalin og Mao voru fulltrúar hins ömurlega og afskræmda kommúnisma. Castro er fulltrúi þess kommúnisma sem líkist eitthvað mest ekta kommúnisma. Ég er á móti kommúnisma þótt ég sé vinstri sinnaður, ég veit að hann gengur ekki upp og mér finnst frelsis-skerðingarnar í honum vera út í hött. Hættið svo þessu rugli með að allir vinstri menn séu kommar, það er eitthvað sem maður hélt þegar maður var í 5. bekk.

Re: Grein

í Deiglan fyrir 22 árum
Þetta er ömurlegasta grein sem ég hef lesið. Höfundurinn er svona fimm ára og heldur að maður verður alltaf að halda með einhverjum og að allir þeir sem séu vinstri sinnaðir séu kommar og fífl.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Íraska þjóðin frjáls

í Deiglan fyrir 22 árum
99,99% talan er ekki alveg svona lág….. Það veit í rauninni enginn réttu töluna á neinu þarna, Bandaríkjastjórn gæti alveg verið að milda þetta, eins og þeir hafa gert svo oft áður. Fréttamenn fá til dæmis bara að sýna valið efni.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: SADDAM TIL ÍSLANDS

í Deiglan fyrir 22 árum
Lol, Samfylkingunni! Saddam er mjöög hægri sinnaður, líklegra að Davíð Oddson væri í 1. sæti hjá Samfylkingunni heldur en að Saddam væri þar yfir höfuð.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Íraska þjóðin frjáls

í Deiglan fyrir 22 árum
Jess íraska þjóðin er frjáls og það kostaði yfir 500 íraska borgara lífið, en gaman. Líf óteljandi Íraka er í rúst. Haldið þið virkilega að Írakar hugsi svona: Húsið eru rústir einar, annar fóturinn farin, konan dauð en mér er alveg sama því ég er frjáls! Þetta neðsta er það fyndnasta sem ég hef heyrt; Friðarverðlaun nóbels!!!! Fyrir að ráðast inn í Írak!! Ertu eitthvað alvarlega heimskur! Afghanir fögnuðu Bandaríkjamönnum fyrst en núna hata þeir allt vestrænt, ættli það verði ekki svoleiðis...

Re: Til aðdáenda Saddam

í Deiglan fyrir 22 árum
Bush er fáviti. Allir þjóðarleiðtogar sem byrja stríð eru fávitar. Bandaríkjamenn leifðu Saddam að sitja lengur í forsetastól og það hefðu þeir ekki átt að gera. Þetta war against terrorism er einn mesti brandari sem ég hef heyrt, þetta “stríð” bitnar eiginlega bara á óbreittum ríkisborgurum. Ég hef heyrt margar sögur um hann eins og að hann hafi sagt að flugmenn megi bera vopn en aðeins í þeim flugvélum sem hryðjuverkamenn eru í (djöfull er hann snjall). Ég hef heyrt margar svona sögur en...

Re: FJÖLDAMORÐ Í KONGÓ Á FIMMTUDAG

í Deiglan fyrir 22 árum
Það var ekki fjallað um þetta því enginn Bandaríkjamaður dó. Það eru fjölmörg dæmi um svona lagað, ég sá einu sinni forsíðugrein á mogganum sem hét “Bandarísk börn lentu í miðjum átökum” svo þegar maður las greinina kom í ljós að tugir afrískra borgara og nokkur afrísk börn hafi dáið.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Til aðdáenda Saddam

í Deiglan fyrir 22 árum
Það voru nú frekar fáir sem studdu Saddam<br><br>__________________________________________________________________________________________________ “Þú getur unnið orrustu en enginn vinnur stríð”

Re: Enn einu sinni hafði þið rangt fyrir ykkur...

í Deiglan fyrir 22 árum
Þegar ég sé svörinn þín þá hef ég komist að því og sé það að þú ert heilaþvegið fífl. Ég er vinstri maður og viðurkenni stundum að hægir menn hafa rétt fyrir sér. En þú ert bara einhver heilaþvegin gaur og ég ráðlegg þér að horfa aðeins í kringum þig og líta á önnur stjórnarform með jákvæðari augum.

Re: Enn einu sinni hafði þið rangt fyrir ykkur...

í Deiglan fyrir 22 árum
Visntri menn studdu aldrei Saddam, flestir vinstri menn eru á móti honum! Vinstri menn eru á móti stríði, það er kannski erfitt fyrir þig að skilja, en stundum styður maður hvorugan aðila í einhverju máli því báðir eru fífl. Þótt að Bandaríkjamenn séu að “vinna” stríðið í Írak þá hafa samt ófáir borgarar látið lífið og líf margra er í rúst. Fjölskyldur látinna Bandaríkskra hermanna sitja eftir með sárt ennið og heimur margra Íraka er orðinn að engu og það eina sem þú gerir er að standa upp...

Re: Anit Tank

í Battlefield fyrir 22 árum
Sko, anti tank eins og ég sé fyrir mér er krjúpandi með bazookuna í einhverjum rústum, ekki sprangandi í kringum skriðdrekana í leit af ð bakhliðinni :) Annars kann ég lítið á Anti-Tank. Fyrst þú kannt svona vel á hann, gætir þú þá kannski kennt mér eitthvað :)<br><br>__________________________________________________________________________________________________ Ég er að safna undirskriftum fyrir áhugamál um <font color=“blue”>klassíska tónlist</font>. Ef þú vilt að ég bæti þér inná...

Re: hvað finnst þér um lögleiðingu...

í Stjórnmál fyrir 22 árum
Kannabis er eitt versta efnið, það er svo ánetjandi að allar stofnanir á borð við SÁÁ í Danmörku eru búnar að henda öllum hasshausunum sem vilja hætta út. Það er nánast ómögulegt að hætta. <br><br>__________________________________________________________________________________________________ Ég er að safna undirskriftum fyrir áhugamál um <font color=“blue”>klassíska tónlist</font>. Ef þú vilt að ég bæti þér inná listann sendu mér þá skilaboð.

Re: Skólagjöld

í Stjórnmál fyrir 22 árum
89.000 kr. á önn, það eru ekki allir sem hafa efni á því. Stefna sjálfstæðisflokksins leiðir til þjóðfélagsskiptingar sem ég er á móti. Það eiga allir rétt á fullri menntun! Sama hvort sem þeir eru ríkir eður ei!<br><br>__________________________________________________________________________________________________ Ég er að safna undirskriftum fyrir áhugamál um <font color=“blue”>klassíska tónlist</font>. Ef þú vilt að ég bæti þér inná listann sendu mér þá skilaboð.

Re: X-MEN 2: NEXUSFORSÝNING!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
ÓNÚMERUÐ SÆTI!!!!! Þetta er hneyksli, ég vona að nexus fái aftur vit og ráð og drullist til að hafa eðalsýningar, með númeruðum sætum!

Re: Auknir tollskattar á hljóðfæri

í Hljóðfæri fyrir 22 árum
Jamm, svona gerir sjálfstæðisflokkurinn til að ná í peninga. Þeir lofa kannski að lækka skatta en þeir gera eitthvað svona í staðinn.

Re: [WHFB] Forsaga bardagans

í Borðaspil fyrir 22 árum
“He always thought the humie meant small frogs, but everybody knew they were too small for anything bigger than a snotling. He now understood that there were large frogs around that made good eating. The legs were particularly good.” HAHAHAH snilld! En þetta er flott grein og alltaf gaman að heyra svona!

Re: Anit Tank

í Battlefield fyrir 22 árum
Ég var bara að koma með tillögu til að láta hitni skipta meira máli fyrir anti-tank og til að gera hann raunverulegri. Það er enginn anti-tank eða basúkku kall í CS (er það ekki annars). Ég var aldrei að “dismissa” Battlefield, þetta er langbesti skotleikurinn í dag og það er langt því frá að ég sé hættur að spila hann.<br><br>__________________________________________________________________________________________________ Ég er að safna undirskriftum fyrir áhugamál um <font...

Re: Anit Tank

í Battlefield fyrir 22 árum
jújú, mér finnst hann bar asnalegur miðað við hvernig hann var í WWII<br><br>__________________________________________________________________________________________________ Ég er að safna undirskriftum fyrir áhugamál um <font color=“blue”>klassíska tónlist</font>. Ef þú vilt að ég bæti þér inná listann sendu mér þá skilaboð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok