Ég er MRingur og þekki soldið af MKingum og ég ætla að segja þér hvað mér finnst. Það verður líklega ekki vinsæl skoðun, en /care. Gæðamunurinn er ógeðslega mikill. Þú færð miklu betra nám í MR en í MK nokkru sinni og verður miklu betur undirbúinn fyrir háskólanám í langflestum greinum. Hvað varðar að stunda íþróttir af kappi, það er fullt af afreksíþróttamönnum í MR sem æfa 15-25klst á viku og gengur samt vel í skólanum, bara spurning um að skipuleggja sig.