Rreatín bætir við one-time vatnsþyngd upp á svona 2kg. Svo getur þú með mjög góðu prógrammi og frábæru matarræði bætt á þig 500g af vöðvum á viku. Það eru önnur 2kg. Restin er mikið til bara fita.
Skyndibiti á auðvitað ekki að vera viðmiðið. Veganism er vissulega hollara en skyndibiti í óhófi. Ég fellst fúslega á það. Það væri samt mun hollara að leggja sömu vinnu í matarræðið og éta líka dýraafurðir og annað sem Vegans sleppa. Enda eru vegans langflestir vannærðir og skorta ýmiss næringarefni. En nóg um það, þú ert ekki vegan, þú þarft ekki að verja þá.
Svona geta vinir verið pirrandi. Þetta er jú alveg fínn árangur fyrir '93 módel, mátt alveg vera stoltur af þessari lyftu. Ekki samt eitthvað sem fær mann til að reka upp stór augu þegar maður heyrir þetta. Gaurinn sem ég þekki er frændi minn að nafni Frank. Var með honum þegar hann pullaði þetta. Fucking sterkur gaur.
Gæti svosem verið, hef ekki kynnt mér grænmetisfæði of mikið. Höfðar ekki mikið til mín. Segðu mér þá, hvar færð þú t.d. kreatín úr fæðu þinni?(Finnst aðallega í kjöti og fisk). NB, kreatín er mikið notað af heilanum og er frekar mikilvægt stuff.
Ég er stærri, þyngri og tek meira í dedd. Ekki að það komi málinu neitt við. 150/160kg er einfaldlega ekki svo tilkomumikil lyfta. Þekki t.d. náunga sem er minni en hann, slatta léttari, ári eldri og á 200kg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..