John Bonham er ekkert nema trommuguð, sándið hans var að sjálfsögðu stór hluti trommuleikurinn, en auðvitað líka tilraunasemi upptökumanna og græjur. Svo ég tali fyrir mig þá hef ég sjaldan heyrt jafn kröftugt og náttúrulegt sánd og hjá Zeppelin(líka ýmislegt Steve Albini stöff), ég get setið upp í rúmi klukkutímum saman dolfallinn yfir trommuleik hans, hann er tímalaus trommari; þéttur og frumlegur (sem dæmi má nefna bassatrommuna í Good times, bad times og dáleiðandi riþmann í Kashmir,...