Mér þykir ólíklegt að lífið hafi einhvern einn tilgang í ljósi þess að spurningin ,,hver er tilgangur lífsins?" er ekkert nema innantóm orðaröð, búin til af manninum sjálfum, sem veit svo lítið. En ég er með lausn. Við getum búið til okkar eigin tilgang og ef sá tilgangur veitir okkur ekki hamingju þá getum við skipt um skoðun. Sem er awesome.