Arnar segir einnig að Nirvana hafi getið af sér hljómsveitir á borð við Offspring, Linkin Park og Limp Bizkit.. í fyrsta lagi - Nei, þessar sveitir eru allar sell-out sveitir sem virðast hugsa bara um útvarpsspilun og gróða + það að þær eru allar rappskotnar nu-metal sveitir fyrir utan Offspring sem eru bara sell-out. Og í öðru lagi, fólk velur hvað það hlustar á og það er á engan hátt hægt að kenna tónlist Nirvana um þessar sveitir. Það sem gerði Nirvana svona merkilega var að rokkið var...