Kærastinn minn er með 1.flokks skírteini og hann heldur að þetta gæti orðið vesen fyrir þig, en þetta gæti sloppið í gegn - kannski svona 70% að þú sleppir í gegn ef þú ert ekki að tilkynna að þú sért litblindur. Aftur á móti ef þú segir að þú sért litblindur og þá verður farið fram á frekari athugun og þar að metið af læknum hvort þú fáir 1.flokks skírteini. -Haltu þessu bara fyrir sjálfan þig þangað til annað kemur í ljós, farðu bara í skoðunina og sjáðu hvað gerist. :)