en nefndu mér eitthvað skynsamlegt sem skatturinn okkar fer í ;)Menntakerfið, heilbrigðiskerfið, löggæsla, samgöngur, almannatryggingar. Fyrir íslendinga að fá sér her er eins og fyrir kind á Mývatni að fá sér flugnaspaða. Svo á ég líka mjög bágt með að trúa því að þú sért í einhverjum her öðrum en þeim í hausnum á þér og tölvuleiknum þínum. En hvort sem er þá finnst mér þú kjánalegur maður.