Þeir eru dæmdir til að borga málskostnað og oft líka miskabætur til fórnarlamba sinna, en oftar en ekki eiga þessir menn enga peninga og þá situr ríkið eftir með lögmannsreikninginn þeirra og fórnarlömbin fá brotabrot af bótunum sem þeim voru dæmdar, og þau fá þetta brot úr vasa ríkisins.