Ég legg til að: *Halda björgunaraðgerðum í höndum Lögreglunnar, Slökkviliðsins, Landsbjargar, og Landhelgisgæslunnar, sem reyndar mætti efla. *Breyta engu í sambandi við NATO. *Láta lögregluna halda uppi lögum og reglu. *Horfa bara á sjónvarpið meðan við bíðum. Það mætti alveg dæma menn til samfélagsþjónustu, en það er engin þörf á her til þess.