Hefurðu eitthvað að gera við 6 strengja bassa? Það að bera saman 6 og 4 strengja bassa er ekki alveg rétt finnst mér, það er það mikill munur á til dæmis notkun þeirra. Ef þú færð þér 6 strengja þarftu eiginlega að vera virkilega góður, ekkert eins asnalegt og bassaleikari með 6 strengja bassa sem notar hann í raun ekkert. 4 strengja bassar eru frábærir, það þarf í raun ekkert meira. Skoðaðu alla helstu og bestu bassaleikara sem þú veist um, býst við að flestir bestu í sögu bassaleiks hafi...