Vertu feginn að þetta séu frjókorn. Ég er með bráðaofnæmi fyrir fiski sem merkir að ég get ekki snert fisk einusinni þá tútna ég út og dey ef ég borða hann, svo hef ég ofnæmi fyrir slatta af dýrum, eggjum, kívíi og svona drasli en samt er ég heppinn, svo slæmt eflaust að hafa ofnæmi fyrir mjólk, hveiti eða einhverju álíka.