Notaða meinarðu þá, oftar en ekki eru notaðir gítarar verr farnir auk þess sem að margir eru hreinlega á móti því að kaupa sér notaða gítara. Verðlag á hljóðfærum á Íslandi er samt alls ekki hátt, sérstaklega ekki miðað við til dæmis Þýskaland og Spán, auðvitað er margt ódýrara þar úti en svona yfir heildina litið þá er þetta ekkert ódýrara.