Þú talar um nokkrar íslenskar hljómsveitir sem eiga að fá athygli úti og ég er sammála þér en málið er að sumar sem þú taldir upp eru núþegar búnar að gera mjög góða hluti úti og lifa á tónlistinni þar. Bang Gang, Leaves, Maus, Quarashi, Singapore Sling eru hljómsveitir sem þú taldir upp sem ég veit að hafa spilað mikið úti og lifað á tónlistinni og búið jafnvel úti. Málið er að maður tekur ekki jafn vel eftir því hér á landi þegar hljómsveit gerir góða hluti erlendis. Svo eru líka...