Jaa ekki þekktir, en þeir sem hlusta á Íslenska tónlist í anda rokk.is þekkja þá. Þeir tóku náttúrulega tvívegis þátt í músíktilraunum, hafa komið mjög oft fram og svona. Það voru allaveganna slatti að horfa á þá í gömlu Smekkleysu þegar þeir spiluðu þar, stórefa að það hafi allt verið vinir bara.