Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Pæla

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ég á nögl sem ég fékk af Metallica tónleikunum sem by the way voru fremur slappir tónleikar, komast ekki uppí topp 10 hjá mér allaveganna. Auk þess græði ég ekkert á þessarri nögl, þessir gaurar verða engir Led Zeppelin í framtíðinni eða eitthvað.

Re: Einn kraftmesti gítarmagnari landsins til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Yfirleitt segir það nú hversu kraftmikill magnarinn er. Veit svosem ekki hvort þú ætlir að miða við voltin en þá eru flestir magnarar jafn öflugir þannig séð.

Re: trommunótur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Bara kaupa eða nota guitar pro.

Re: Ozzy Osbourne

í Rokk fyrir 18 árum
Haha ónei, ekki í þetta skiptið, maðurinn syngur bara ekkert vel finnst mér. Góður í þungt rokk og svona, eins og Black Sabbath, en frekar ofmetinn tappi.

Re: Rokk

í Rokk fyrir 18 árum
Snilld www.myspace.com/slagsmalsklubben spila svona nintendo-syntha-popp eða eitthvað svoleiðis. Bara 6 gaurar með syntha.

Re: Ozzy Osbourne

í Rokk fyrir 18 árum
Sammála.

Re: Rokk

í Rokk fyrir 18 árum
Ég hlusta svona mest á indie Hljómsveitirnar eru ekki í neinni röð Weezer Interpol Ratatat Slagsmålsklubben Bloc Party Svo full fleira, en svona aðallega þá Anamanaguchi, The Strokes og Andhéri.

Re: syngja + spila á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ég er ekki góður á gítar en get sungið með mörgum lögum. Þetta er meira bara uppá að æfa lagið vel og sönginn líka, bara í sitthvoru lagi og þá færa þetta saman þegar maður kann þetta uppá hár og getur næstum spilað þetta sofandi, þegar þetta verður svoldið “ósjálfrátt”.

Re: Vitleisingurinn hann faðir minn...

í Húmor fyrir 18 árum
Hahahaha ááááiii…

Re: red ball(blue ball)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Hahaha svona Nói Albínói fílingur.

Re: red ball(blue ball)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Nota snowball fyrir skype eða eitthvað ef þú notar það þá. Annars bara í það að taka upp ef þú situr við tölvuna og dettur kúl riff í hug eða eitthvað. Ég bara segi….

Re: haha

í Húmor fyrir 18 árum
Bara pæling, hvaða vídjó var hann með þar?

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Nei á við hef ekkert hlustað á þá í magni, hef hlustað á smá og smá, eitt og eitt lag, verið á Pink Floyd/Led Zeppelin cover tónleikum og þetta er bara ekkert sem ég fíla.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Hef bara aldrei nokkurntíman hlustað eitthvað á Pink Floyd, finnst þeir ekki skemmtilegir, og þar af leiðandi veit ég ekkert um David Gilmour.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Uh…David who?

Re: Knattspyrnan í dag, þróun og pælingar

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég held með Arsenal….en Liverpool…finnst þér evrópumeistaratitillinn ekki nógu bitastæður? Bætt við 16. desember 2006 - 01:35 Ah fokk it, las þetta ekki nógu vel, ekki drulla yfir mig.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
www.rin.is Þessi verslun er með umboðið fyrir Boss effektum sem eru af mörgum taldir einir af bestu effektum sem til eru. Þarna eru líka hljóðdæmi á marga af þeim og svona. En ég veit ekki hverju þú ert að leita að en skoðaðu samt overdrive, distortion, chorus, flanger, phaser og fleiri effekta

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Delay er samt frekar flókinn effekt, og maður þarf í raun að læra á hann. Overdrive eða distortion og kannski chorus hentuðu honum kannski betur.

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það heyrði ég allaveganna, þekki mann sem að flytur þetta inn en hann má bara gera það til einkanota svo að eitthvað er ólöglegt í þessu.

Re: Razorlight

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jújú, þetta er alveg rokk sko.

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei, það er koffeinmagnið sem er líka bannað, of mikið í honum.

Re: Að minnka diskapláss sem lag tekur?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er það?:O kúl, hvar stilli ég það?

Re: Sundlaugin

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Good luck;) best að byrja að safna núna þá!

Re: Laga bassamagnara ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Keilan kostar alveg 15 þús held ég svo að ég segi nýr magnari og nota þennan í meiri tilraunastarfsemi.

Re: MUSTAINE RIG CHANGE

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég er reyndar sammála þér með það, hann nær alls ekki að njóta sín.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok