Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Pæla

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég á nögl sem ég fékk af Metallica tónleikunum sem by the way voru fremur slappir tónleikar, komast ekki uppí topp 10 hjá mér allaveganna. Auk þess græði ég ekkert á þessarri nögl, þessir gaurar verða engir Led Zeppelin í framtíðinni eða eitthvað.

Re: Einn kraftmesti gítarmagnari landsins til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Yfirleitt segir það nú hversu kraftmikill magnarinn er. Veit svosem ekki hvort þú ætlir að miða við voltin en þá eru flestir magnarar jafn öflugir þannig séð.

Re: trommunótur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bara kaupa eða nota guitar pro.

Re: Ozzy Osbourne

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha ónei, ekki í þetta skiptið, maðurinn syngur bara ekkert vel finnst mér. Góður í þungt rokk og svona, eins og Black Sabbath, en frekar ofmetinn tappi.

Re: Rokk

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Snilld www.myspace.com/slagsmalsklubben spila svona nintendo-syntha-popp eða eitthvað svoleiðis. Bara 6 gaurar með syntha.

Re: Ozzy Osbourne

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sammála.

Re: Rokk

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég hlusta svona mest á indie Hljómsveitirnar eru ekki í neinni röð Weezer Interpol Ratatat Slagsmålsklubben Bloc Party Svo full fleira, en svona aðallega þá Anamanaguchi, The Strokes og Andhéri.

Re: syngja + spila á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er ekki góður á gítar en get sungið með mörgum lögum. Þetta er meira bara uppá að æfa lagið vel og sönginn líka, bara í sitthvoru lagi og þá færa þetta saman þegar maður kann þetta uppá hár og getur næstum spilað þetta sofandi, þegar þetta verður svoldið “ósjálfrátt”.

Re: Vitleisingurinn hann faðir minn...

í Húmor fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hahahaha ááááiii…

Re: red ball(blue ball)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hahaha svona Nói Albínói fílingur.

Re: red ball(blue ball)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nota snowball fyrir skype eða eitthvað ef þú notar það þá. Annars bara í það að taka upp ef þú situr við tölvuna og dettur kúl riff í hug eða eitthvað. Ég bara segi….

Re: haha

í Húmor fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bara pæling, hvaða vídjó var hann með þar?

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei á við hef ekkert hlustað á þá í magni, hef hlustað á smá og smá, eitt og eitt lag, verið á Pink Floyd/Led Zeppelin cover tónleikum og þetta er bara ekkert sem ég fíla.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hef bara aldrei nokkurntíman hlustað eitthvað á Pink Floyd, finnst þeir ekki skemmtilegir, og þar af leiðandi veit ég ekkert um David Gilmour.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Uh…David who?

Re: Knattspyrnan í dag, þróun og pælingar

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég held með Arsenal….en Liverpool…finnst þér evrópumeistaratitillinn ekki nógu bitastæður? Bætt við 16. desember 2006 - 01:35 Ah fokk it, las þetta ekki nógu vel, ekki drulla yfir mig.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
www.rin.is Þessi verslun er með umboðið fyrir Boss effektum sem eru af mörgum taldir einir af bestu effektum sem til eru. Þarna eru líka hljóðdæmi á marga af þeim og svona. En ég veit ekki hverju þú ert að leita að en skoðaðu samt overdrive, distortion, chorus, flanger, phaser og fleiri effekta

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Delay er samt frekar flókinn effekt, og maður þarf í raun að læra á hann. Overdrive eða distortion og kannski chorus hentuðu honum kannski betur.

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það heyrði ég allaveganna, þekki mann sem að flytur þetta inn en hann má bara gera það til einkanota svo að eitthvað er ólöglegt í þessu.

Re: Razorlight

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jújú, þetta er alveg rokk sko.

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei, það er koffeinmagnið sem er líka bannað, of mikið í honum.

Re: Að minnka diskapláss sem lag tekur?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er það?:O kúl, hvar stilli ég það?

Re: Sundlaugin

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Good luck;) best að byrja að safna núna þá!

Re: Laga bassamagnara ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Keilan kostar alveg 15 þús held ég svo að ég segi nýr magnari og nota þennan í meiri tilraunastarfsemi.

Re: MUSTAINE RIG CHANGE

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er reyndar sammála þér með það, hann nær alls ekki að njóta sín.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok