Njah samt, við erum til dæmis í litlu æfingarhúsnæði, ég er með 1x12 á bassanum, gítararnir eru með 2x12 combo og 4x12 + 30w Orange lampahaus við, svo er partur af trommusettinu í 1x18 og 2x12 minnir mig, það breytir oft máli hvar bassamagnarinn er staðsettur líka.