Ég get ekki sagt að mér finnist ein tónlistarstefna best en þetta eru hljómsveitirnar eða söngvararnir sem ég hlusta mest á: Weezer, The Strokes, Red Hot Chili Peppers, Gísli, Interpol, Lada Sport, Jakobínarína, múm, Emilíana Torrini, Andhéri og eitthvað í þá áttina. Ég vona að þetta hafi veitt einhverjum innsýn í mína tónlist og hvað ég hlusta á, ef einhver hlustar á sömu tónlist og ég væri ég glaður að heyra frá þeirra manneskju (hef ekki hitt neina sem hlustar á það sama og ég).