Þetta er ekkert ólöglegt og það er ekkert sem konan á að getað gert nema að biðja þig um að spila ekki á trommurnar, kannski geturðu komist að samkomulagi við hana með að þú spilir á trommurnar á þessum tíma og þessum og svona en annars máttu alveg spila eins hátt og þú vilt og eins oft og lengi og þú vilt, þú átt húsið.