Ég myndi alls ekki segja að það sé erfiðast að spila á gítar af þessu, ég spila á bassa og kann fyrir mér á gítar og trommur og eru þetta allt nokkuð einföld hljóðfæri til að læra á og er hægt að finn eitthvað mjög erfitt líka á þeim öllum. Ef þú ert að leita þér að virkilega erfiðu hljóðfæri mæli ég með trompet eða einhverju blásturshljóðfæri. Annars er það erfiðasta á þessi þrjú hljóðfæri sem þú taldir upp sem ég hef fundið er á trommur, en svo er líka eitthvað á bassa sem var bara...