Það kemur frekar illa út að nota svona fáa mic-a. Til þess að nota sem fæsta mæli ég með því að nota einn á floor-tom, einn á báðar tom-tom, einn á bassatrommuna, einn fyrir hi-hat og sneril og svo ef þú vilt gera þetta aðeins betur má nota overhead-mic (tekur upp cymbala þó svo að hinir ná því eflaust).