Jújú, þú getur að sjálfsögðu fílað lag sem þú heyrir í útvarpinu þó þú vitir ekki neitt um það, það fær mann líka til að leita hljómsveitina uppi. En að þetta sé uppáhaldshljómsveitin þín eða eitthvað er annað, þú þarft held ég að hafa heyrt eitthvað meira efni frá þeim til þess að segja það, það segir samt enginn að þú þurfir að kunna nöfnin á lögunum þeirra, vinur minn man ekki einu sinni hvað lögin sem hann spilar heita.