En af hverju endilega þýskt? Stundum finnst manni eins og menn sjái ekki sólina fyrir þessum BMW og Benzum. Þetta eru flottir bílar og allt það en það eru til fleiri góðir bílar sem eru miklur ódýrari í rekstri. ég leyfi mæer að nefna Renault Laguna t.d. mjög ódýr í rekstri og þægilegur bíll, mjög vanmetinn bíll, vægast sagt. Svo er líka hægt að fá Amerískan, ég hef nú alltaf haldið að þeir væru ekkert eyðslufrekari en stórir Þýskir drekar. En þitt er valið, þetta eru allt bara trúarbrögð….