Memory dump er þannig að tölvan vistar vinnsluminnið á harðadiskinn(stærð fer eftir því hvernig það er stillt, default er complete) og er tilgangurinn sá að eftir reboot, þá athugar Windowsið skránna, reynir að finna hvað fór úrskeiðis og býr til error report og þú færð síðan að velja hvort þú vilt senda upplýsingarnar til Microsoft svo þeir geti reynt að laga þetta. Þú ferð á sama stað til þess að gera automatic reboot, nema undir “Write debugging information”, þá breytirðu Complete memory...