Kerfið þarf ekki að hafa verið óáreiðanlegt, það gætu hafa verið hálfvitarnir í tölvufyrirtækinu sem kunnu ekki að setja Windowsið upp almennilega. Eitt sem þú skalt hafa í huga, ekki kenna Windowsinu sjálfu um strax, reinstallaðu því og gáðu hvort það er svo óstöðugt eftir það. Windowsið hefur reynst mér vel undanfarin ár, fyrir utan nokkra errora og bilaðar tölvur(ekki Windowsi að kenna). P.S. Ég hélt að þeir væru löngu hættir að láta 98 SE fylgja með tölvunum og það væri komið upp í ME eða 2k/XP