Ég sendi bara email á Tæknibæ og sagði hve miklum pening ég vildi eyða í tölvuhlutina, sagði lágmarkskröfur og lét þá gera tilboð. Þeir sendu mér til baka bara tilboð og uppskrift af fínustu vél. Síðan færði ég bara tölvuhlutina sem ég vildi úr gömlu tölvunni yfir og “POFF”, súpervél þessa tíma(og nokkuð öryggi á að hlutirnir séu compatible) :D Gætir prófað nokkurn vegin eins rannsókn á aðrar tölvubúðir.